Færslur: stúlka ekki brúður
Hnotskurn: Barnabrúðkaupum fjölgar í hamförum
Önnur hver stúlka í Malaví er gefin í hjónaband fyrir átján ára aldur. Fólksfjölgun þar er með því mesta sem gerist í heiminum og þungunarrof er óheimilt. Fjallað er um málið í Hnotskurn í dag:
29.10.2019 - 10:32