Færslur: Stúdentar
Össur var færður forviða forseta þings eftir mótmæli
Árið 1976 mótmæltu stúdentar nýrri tilhögun og reglum um námslán með því að safnast saman á þingpöllum. Meðal þeirra var Össur Skarphéðinsson, sem síðar varð alþingismaður og ráðherra. „Það var bylting í loftinu og allir voru róttækir.“
06.02.2021 - 11:00