Færslur: Stóri Skjálfti

Stóri skjálfti - Auður Jónsdóttir
„Það verður svona jarðskjálfti í lífi hennar“, segir Auður Jónsdóttir, um Sögu, aðalpersónu Stóra skjálfta sem er bók vikunnar. Saga fær í upphafi bókar stórt flogakast og Auður, sem sjálf hefur upplifað flogaköst, segist hafa langað til „að byrja bók á manneskju sem væri að vakna upp úr flogi því þá er svolítið eins og maður sé nýfæddur“.
20.10.2020 - 17:39
Menningin
„Heilinn er alltaf að reyna að verja okkur“
„Í raun og veru er þetta líka saga um fyrirbæri sem heitir bældar minningar,“ segir Tinna Hrafnsdóttir leikstjóri um kvikmyndina Skjálfta sem byggist á verðlaunabók Auðar Jónsdóttur. Tökum á myndinni lauk rétt í tæka tíð fyrir samkomubann.