Færslur: Steven Spielberg
Fyrirlitlegur iðnjöfur verður hetja og bjargvættur
„Það var mjög óvenjulegt að fá svart-hvítar myndir frá Hollywood á þessum árum, og hún sækir allan myndstíl sinn til svart-hvítu kvikmyndanna,“ segir Páll Baldvin Baldvinsson um myndina Schindlers List sem sýnd verður í Bíóást á RÚV í kvöld.
25.01.2020 - 14:46