Færslur: Steve Bannon

Óttast að erfitt verði að finna hlutlausan kviðdóm
Saksóknarar í Bandaríkjunum vöruðu í dag Brian Kolfage, sem var ákærður ásamt Steve Bannon fyrir fjársvik, við birtingu færslna á samfélagsmiðlum á samfélagsmiðlum.
28.08.2020 - 21:37
Steve Bannon handtekinn og ákærður ásamt þremur öðrum
Steve Bannon hefur verið handtekinn, ásamt þremur öðrum, fyrir fjársvik tengd fjársöfnun fyrir múrnum sem Donald Trump Bandaríkjaforseti lofaði í kosningabaráttu sinni að risi við landamæri Mexíkó.
Þjóðernissinnar bjóða Bannon til Berlínar
Þýski þjóðernisflokkurinn Alternative für Deutschland (AfD) hefur boðið hinum bandaríska Steve Bannon, fyrrverandi stjórnmálaráðgjafa Donalds Trump Bandaríkjaforseta, til fundar í Berlín í næsta mánuði. Fundurinn er ætlaður fjölmiðlafólki af hægri væng stjórnmálanna og bloggurum.
22.04.2019 - 16:24