Færslur: Sterk

Gagnrýni
Æsispennandi og auðlesin glæpasaga um trans stúlku
„Í Sterk ræðst Margrét ekki á garðinn þar sem hann er lægstur. Hún fjallar um unga trans stúlku, um þroskaferil hennar, um viðkvæmar aðstæður innflytjenda og um fórnarlömb mansals,“ segir Maríanna Clara Lúthersdóttir gagnrýnandi Tengivagnsins um bókina Sterk eftir Margréti Tryggvadóttur.