Færslur: Stephen King

Bíóást
Næstbesta bíómyndin gerð eftir bók Stephens King
Kvikmyndin Misery er algjört meistaraverk og næstbesta myndin sem byggist á bók eftir Stephen King, að mati rithöfundarins Stefáns Mána Sigþórssonar. Misery er sýnd í Bíóást á RÚV í kvöld kl. 21:55.
09.05.2020 - 10:45
Skelkaður King kemur bókagagnrýni til bjargar
Svæðisblað í heimafylki Stephens King skaut hrollvekjumeistaranum skelk í bringu þegar það tilkynnti að það hyggðist hætta að birta ritdóma. Rithöfundinum hefur tekist, með aðstoð dyggra aðdáenda, að snúa við ákvörðuninni.
17.01.2019 - 14:16
Keyptu kvikmyndaréttinn af King á dollar
Ungmenni í bænum Tredegar í suðurhluta Wales greiddu rithöfundinum Stephen King einn dollara fyrir réttinn til að kvikmynda smásögu hans. Ungmennin ákváðu að senda King línu varðandi að fá að kvikmynda smásöguna Stationary bike, sem gefin var út árið 2008. King svaraði innan sólarhrings hvernig þau skildu bera sig að og innan fárra daga var búið að skrifa undir samninginn, og einn dollari póstsendur til Bandaríkjanna fyrir réttinn.
25.10.2018 - 07:03
Ekki fyrir myrkfælna
Áslaug Torfadóttir sjónvarpsrýnir Lestarinnar á Rás 1 segir að aðdáendur Stephens Kings fái eitthvað fyrir sinn snúð í þáttunum Castle Rock, sem byggja á sagnaheimi hrollvekjumeistarans.
08.09.2018 - 10:00