Færslur: Steinunn Ólína Þorsteinsdóttir

Berglind Festival & íslenskar talsetningar
Menningarsnauða svín, á hvað ert þú að glápa hokkípökkur? Ef þú kannast við setningar eins og þessar hefur þú eflaust gaman af umfjöllun Berglindar Festival um íslenska talsetningu.
Viðtal
Ekki ást við fyrstu sýn
Leiðir Stefáns Karls Stefánssonar og Steinunnar Ólínu Þorsteinsdóttur lágu saman í skemmtiþætti á RÚV rétt eftir síðustu aldamót. Þetta var þó ekki ást við fyrstu sýn segja þau – heldur áunnin ást. Þau segja að hláturinn skipti öllu máli þegar gengið er í gegnum erfiðleika. „Hugarfarið skiptir meira en 50% máli,“ segir Stefán Karl sem glímt hefur við krabbamein.
„Hættum að útskrifa karla og kerlingar“
„Í listnámi held ég að það skipti mjög miklu máli að fólk byrji ungt,“ segir Steinunn Ólína Þorsteinsdóttir, leikkona. Henni finnst fáránlegt að listnám sé kennt á háskólastigi hér á landi, en sjálf þurfti hún að fara til útlanda til að læra leiklist þegar hún var 17 ára gömul.