Færslur: Steinunn Jónsdóttir

Léttara að brjóta reglurnar þegar maður þekkir þær
Steinunn Jónsdóttir, Reykjavíkurdóttir og söngkona í Amabadama og Atli Sigþórsson, sem flestir þekkja betur sem rappskáldið Kött Grá Pjé, standa fyrir smiðju í Kramhúsinu í sumar. Þar ætla þau að aðstoða unga rappara við að koma rímum sínum og meiningum á blað og flytja þær í hipphopp-stíl.
28.05.2020 - 09:38