Færslur: Steinunn Ásmundsdóttir

Orð um bækur
Í einu lífi rúmast mörg
Skapandi líf einnar manneskju er alla jafna ekki eitt heldur mörg. Til eru höfundar sem jafnvel samtímis lifa ólíkum lífum undir ólíkum höfundarnöfnum. Steinunn Ásmundsdóttir hóf ung feril sinn sem ljóðskáld en svo hvarf hún af sjónarsviðinu. En kom síðan aftur og hefur á síðustu fjórum árum sent frá sér 2 ljóðabækur og eina skáldævisögu auk þess að opna vefsíðu sem með öllum skáldskaparlífum sínum.
22.06.2020 - 12:48