Færslur: Steinunn Arnbjörg Stefánsdóttir

Síðdegisútvarpið
Leggja af stað í óráðið tónleikaferðalag
Þær Steinunn Arnbjörg Stefánsdóttir, sellóleikari, og Sigrún Magna Þórsteinsdóttir, orgelleikari, halda af stað í tónleikaferðalag þar sem tónlist kvenna verður í fyrirrúmi. Þær segja að verkum kvenna hafi lengi verið sópað undir teppið. Hugmynd þeirra er að gramsa undir teppinu og draga fram einn og annan fjársjóð sem þar leynist.