Færslur: Steinþór Helgi Arnsteinsson

Sumarlandinn
„Hingað kemur fólk til að skemmta sér hvaðanæva að“
„Ég átti það stundum til að taka úr mér tennurnar, fara upp á svið og syngja Megas,“ segir Sigurður Hafberg, fastagestur á Vagninum á Flateyri. Á síðustu þrjátíu árum hefur Vagninn orðið einn helsti skemmtistaður Vestfjarða.
Borgarslagur í kvöld
Það verður sannkallaður borgarslagur í Gettu betur í kvöld þegar lið Menntaskólans í Reykjavík og Menntaskólans við Hamrahlíð eigast við í fyrstu viðureign átta liða úrslitanna.
Keppni í átta liða úrslitum að hefjast
Gettu betur, spurningaþáttur framhaldsskólanna, hefur göngu sína í sjónvarpi á föstudag. Fyrsta viðureign í átta liða úrslitum er á milli Menntaskólans við Hamrahlíð og Menntaskólans í Reykjavík. Búast má við spennandi keppni á milli Reykjavíkurliðanna tveggja.