Færslur: Starfsendurhæfing

Halda fólki á floti á erfiðum vinnumarkaði
Útbreiðsla kórónuveirunnar hefur haft umtalsverð áhrif á þá sem eru í starfsendurhæfingu. Þeir eiga erfitt með að sækja þau úrræði sem eru í boði og erfitt ástand á vinnumarkaði tefur fyrir endurkomu þeirra sem eru við það að ljúka meðferð.
30.03.2020 - 22:10
„Við erum að gefast upp á ungu fólki“
„Við erum að gefast upp á ungu fólki.“ Þetta segir Vigdís Jónsdóttir, framkvæmdastjóri Virk, starfsendurhæfingarsjóðs. Færst hefur í aukana að ungt fólk fái örorkumat, einkum vegna geðraskana. Ungt fólk með geðraskanir leitar í auknum mæli til Virk en Vigdís segir það ekki alltaf tilbúið til þess að fara í starfsendurhæfingu því það hafi ekki fengið grunnþjónustu í geðheilbrigðiskerfinu.