Færslur: sóttvarnarlæknir

Aldrei fleiri í sóttvarnarhúsi
Ferðamaður sem kom til landsins með flugi Wizz Air frá Vínarborg í Austurríki á fimmtudag og greindist með virkt smit hefst nú við nú í Sóttvarnarhúsi.
500 manna fjöldatakmörk framlengd til 26. júlí
Heilbrigðisráðherra hefur ákveðið, að tillögu sóttvarnalæknis, að framlengja takmörkun á samkomum um þrjár vikur, þ.e. til 26. júlí. Fjöldatakmörk á samkomum miðast því áfram við 500 manns. Opnunartími spilasala og veitingastaða með vínveitingaleyfi verður einnig óbreyttur og verður áfram heimilt að hafa opið til 23.00 á kvöldin. 
Tvö sýni greindust jákvæð í gær
Eitt jákvætt sýni var greint við landamæraskimun í gær og eitt á sýka- og veirufræðideild Landspítalans. Virk smit í landinu eru tólf, líkt og í gær.
29.06.2020 - 11:30
Ekkert smit hjá níu í sóttkví á Austurlandi
Enginn af þeim níu sem voru send í sóttkví á Austurlandi á föstudag hefur greinst með kórónuveirusmit, en sýni úr þeim voru send til greiningar í gær.
28.06.2020 - 17:23
Þrjú smit greindust í gær
Þrjú smit greindust á landinu í gær samkvæmt tölum Landlæknisembættisins. Í landamæraskimun voru tekin 735 sýni og greindust smitin þrjú öll þar. Ekki liggur fyrir hvort smitin eru gömul og hafi greinst hjá einstaklingum með mótefni eða hvort þau séu virk.
20.06.2020 - 13:10
Með sænsku leiðinni hefðu allt að 70 getað látist
Hefðu íslensk stjórnvöld farið sömu leið og Svíar í baráttunni við kórónuveirufaraldurinn hefðu dauðsföll getað orðið allt að 70 hér á landi. Það hefði orðið gríðarlegt högg fyrir heilbrigðiskerfið, yfirfyllt gjörgæsludeildir og haft mikil áhrif á aðra sjúklingahópa.
07.05.2020 - 11:53
Myndskeið
Stefnt að opnun sundlauga 18. maí
Stefnt er að því að opna sundlaugar mánudaginn 18. maí, með takmörkunum. Þórólfur Guðnason sóttvarnarlæknir greindi frá á upplýsingafundi almannavarna í dag. Hann hafi rætt við heilbrigðisráðherra um frekari tilslakanir á samkomubanni á næstunni.
04.05.2020 - 14:59
Kemur á óvart að fleiri greinast með kynsjúkdóma
Kynsjúkdómar hafa greinst í umtalvert meira mæli hér á landi það sem af er ári miðað við fyrri ár. Þetta kemur fram í Farsóttarfréttum, sem birtust á vef Landlæknis fyrr í vikunni.
17.04.2020 - 15:31
Verkföll gætu haft ófyrirséðar afleiðingar á lýðheilsu
Yfirstandandi og fyrirhugaðar verkfallsaðgerðir geta ógnað lýðheilsu á Íslandi með ófyrirsjálanlegum afleiðingum. Þetta er mat ríkislögreglustjóra, landlæknis og sóttvarnarlæknis sem skora á deiluaðila að leita allra leiða til að enda þær verkfallaðgerðir sem nú eru í gangi og jafnframt koma í veg fyrir fyrirhugaðar aðgerðir.
05.03.2020 - 09:15
COVID-19: Búast við fleiri löndum á listann daglega
Sóttvarnalæknir mun í dag safna upplýsingum um hvort og þá hvaða einstaklingar hafa dvalið á H10 Costa Adeje Palace hótelinu og eru nú komnir til landsins eða eru á leið heim. Búast má við að daglega bætist fleiri lönd á lista yfir viðvarandi smit COVID-19 veirunnar.
25.02.2020 - 14:36
Viðtal
Þróun bóluefnis gegn COVID-19 gæti tekið mörg ár
Yfir ellefu hundruð eru látnir af völdum kórónaveirunnar COVID-19, sem á upptök sín í Kína. Alþjóðaheilbrigðisstofnunin gaf það út í gær veiran væri helsti óvinur heimsbyggðarinnar og hvatti ríki heims til þess að berjast gegn henni.
12.02.2020 - 08:55