Færslur: Sóttvarnarhús

Var ekki í einangrun og fluttur smitaður í farsóttarhús
Verkefni lögreglunnar í gærkvöldi og nótt voru nokkuð hefðbundin, segir í dagbókarpósti lögreglunnar í morgun. Hún hafði meðal annars upp á einum manni sem hafði greinst með Covid-19 við komuna til landsins en var ekki í einangrun. Maðurinn var fluttur í sóttvarnarhús.
17.01.2021 - 07:51