Færslur: Sonic Youth

Grímur Atla - Sonic Youth og CCR
Gestur þáttarins að þessu sinni er Grímur Atlason framkvæmdastjóri Geðhjálpar. Hann mætir með uppáhalds Rokkplötuna klukkan 21.00. Vinur þáttarins sendir pistil og lag og óskalagasíminn opnar kl. 20.00 - 5687123. 
Palli - Sonic Youth og AC/DC
Páll Ragnar Pálsson tónskáld og gítarleikari Maus er gestur Füzz í kvöld.
25.05.2018 - 18:11
Af svönum og Sonic Youth meðal annars..
Gestur þáttarins er Hlín Jóhannesdóttir kvikmyndaframleiðandi sem er ein af konunum á bakvið kvikmyndina Svanurinn sem var frumsýnd núna á dögunum.
12.01.2018 - 17:26