Færslur: Sólveig Guðmundsdóttir

Hafa borðað mold frá öllum heimshornum
Leikssýningin Lífið - Stórskemmtilegt drullumalll fékk nýlega boð um að fara til Japans og taka þátt í ASSITEJ hátíðinni í maí, enhátíðin er einskonar heimsmeistaramót barnasýninga. Um 1400 sýningar sendu inn umsókn en aðeins 25 sýningar taka þátt.
14.03.2020 - 10:30
Menningarveturinn - Sjálfstæð leikhús
Sólveig Guðmundsdóttir formaður Sjálfstæðu leikhúsanna og Guðmundur Ingi Þorvaldsson framkvæmdastjóri Tjarnarbíós kíktu í Hörpuna til Brynju Þorgeirsdóttur að ræða allt sem er framundan í grasrót íslensku leiklistarinnar.