Færslur: Sólin

Geimfar á leið til sólarinnar
Bandaríska geimferðastofnunin skýtur geimfari á loft í næstu viku sem ætlað er að heimsækja sólina. Farið ferðast á 800.000 kílómetra hraða á klukkustund sem er mesti hraði sem nokkurt mannanna verk hefur náð. 
02.08.2018 - 15:48
Sólskin í 30 ár
Hjómsveitin Síðan Skein Sól leikur við hvurn sinn fingur í Rokklandi vikunnar.
18.03.2017 - 23:06