Færslur: Sólborg Guðbrandsdóttir

Sumarmál
„Það er bara enginn að hlusta“
„Þessi mál sem hafa verið að koma upp af þekktum einstaklingum sýna okkur að það geta allir beitt ofbeldi og þetta er rosalega útbreitt vandamál í samfélaginu,“ segir Sólborg Guðbrandsdóttir, söngkona og aðgerðasinni. Nýverið leiddi hún starfshóp sem skilaði af sér skýrslu um hvað sé hægt að gera til að bæta kennslu fyrir ungmenni varðandi kynheilbrigði og ofbeldisvarnir.
15.07.2021 - 15:14
Viðtal
Reynir að vera sterk þegar aðrir geta það ekki
Skyndilega ófrískar unglingsstúlkur leita gjarnan ráða hjá Sólborgu Guðbrandsdóttur og unglingar sem eru beittir kynferðisofbeldi segja henni frá reynslu sem þeir geta ekki deilt með öðrum. Sólborg var sjálf komin með upp í kok af óumbeðnum typpamyndum þegar hún stofnaði Instagram-síðu sem nú er orðinn að metsölubók með spurningum og svörum fyrir ungmenni.
13.12.2020 - 14:00
Fávitar loksins komnir út á bók
Sólborg Guðbrandsdóttir var að gefa út kynfræðslubók fyrir ungt fólk. Bókin kallast Fávitar og byggir á vinsælli Instagram-síðu sem Sólborg hefur haldið úti í nokkur ár.
07.11.2020 - 10:27