Færslur: Sögur

Verðlaunaafhendingin SÖGUR í Hörpu
Bein útsending frá Hörpu þar sem verðlaunahátíðin SÖGUR fer fram hefst 19:45.
Barnamenning í sinni flottustu mynd verðlaunuð
Sögur – verðlaunahátíð barnanna – fer fram sunnudaginn 22. apríl klukkan 19.30 í Hörpu. Á hátíðinni verða skapandi krakkar verðlaunaðir sem og það besta í menningarlífinu að mati þeirra sjálfra.
17.04.2018 - 15:35