Færslur: Soffía Auður Birgisdóttir

Gagnrýni
Bókmenntarýnirinn sem áhrifavaldur
„Það er endurnýjandi að skoða bókmenntaskrif Soffíu og hver veit, kannski er ekki öll von úti,“ segir Björn Þór Vilhjálmsson um bókina Maddama, kerling, fröken, frú: Konur í íslenskum nútímabókmenntum, en þar er á ferðinni safn ritdóma Soffíu Auðar Birgisdóttur.
„Yndislegasta ástarbréf bókmenntanna“
Orlandó er sjötta skáldsaga breska rithöfundarins Virginíu Woolf. Persóna Orlandó er byggð á henni sjálfri, sem og vinkonu hennar, og ástkonu, Vitu Sackville-West. Sagan kemur út eftir helgi í íslenskri þýðingu Soffíu Auðar Birgisdóttur.