Færslur: Sofðu ást mín

Alltaf langað til að takast á við veruleikann
Nýútkomið smásagnasafn Andra Snæs Magnasonar, Sofðu ást mín, er persónulegasta verk hans til þessa. Andri Snær segist fram að þessu hafa skapað þá heima sem birtast í verkum hans, en í þetta skiptið sé hann að skrifa um heiminn sem skapaði hann – og hans kynslóð.