Færslur: Snorri Rafn Hallsson

Pistill
Gervigreind ætti ekki að falsa mennskuna
„Við ættum ekki að búa til vélar sem geta valdið mannkyninu skaða, þjarka sem við sleppum lausum út í heiminn sem þeir skilja á svo allt annan hátt en við. Ábyrgðin er okkar, ekki þeirra,“ segir Snorri Rafn Hallsson sem fjallar um ný lögmál þjarkatækninnar.
20.11.2021 - 11:00
Pistill
„Mig dreymir ekki um að vinna“
„Ég á mér ekki draumastarf. Mig dreymir ekki um að vinna. Þessi orð enduróma nú á YouTube, TikTok og öðrum miðlum, en þetta er slagorð #antiwork, eða andvinnuhreyfingarinnar. Hreyfingar sem á upptök í sín í því hvað allir eru búnir að þurfa að hanga mikið heima síðastliðið eitt og hálfa árið,“ segir Snorri Rafn Hallsson.
02.08.2021 - 12:00