Færslur: Snjókoma

Högl á stærð við golfkúlur féllu til jarðar í Noregi
Íbúum í Agðafylki í Noregi brá heldur í brún í gærkvöldi þegar haglél skall á þar sem hvert og eitt hagl var á stærð við golfkúlu. Veðurfræðingur segir slíkt afar óvanalegt.
01.08.2021 - 05:31
Erlent · Hamfarir · Náttúra · Veður · Haglél · hagl · Snjókoma · Noregur · þrumuveður · Veðurfræði
Myndir
Grenivík á kafi í snjó — „Gengur þokkalega vel að moka“
Töluvert hefur snjóað á Grenivík í Grýtubakkahreppi síðustu daga, eins og víða á norðanverðu landinu. Á Grenivík eru tvö moksturstæki sem sem hafa síðustu daga mokað bæinn frá fimm á morgana og fram á kvöld.
27.01.2021 - 14:30
Einn snjóléttasti vetur í manna minnum
Veturinn hingað til hefur verið mjög snjóléttur hér á landi, og snjókoma í desember var langt undir meðaltali bæði í Reykjavík og á Akureyri. Elín Björk Jónasdóttir, veðurfræðingur, segir að fyrri hluti vetrar sé sennilega með þeim allra snjóléttustu í manna minnum.
18.01.2021 - 11:43
Vetrarveður norðvestantil en þurrt sunnan heiða
Í hugleiðingum veðurfræðings á Veðurstofu Íslands segir að loks sé tekið að sjá fyrir endann á úrhellisrigningunni á austanverðu landinu, þótt áfram verði hætta á skriðuföllum eitthvað áfram.
19.12.2020 - 07:26
Bjart framan af en snýst síðar í slyddu eða snjókomu
Veðurstofan spáir fremur hægri suðlægri eða breytilegri átt og bjartviðri með köflum á landinu í dag. Seinnipartinn snýst þó í suðaustan kalda með dálítilli snjókomu suðvestantil. Nokkuð kalt verður kalt í veðri, en búist er við að frost verði yfirleitt á bilinu 3 til 16 stig, kaldast verður í innsveitum norðanlands.
05.12.2020 - 07:16
Snjómugga, snjókoma og él í kortunum
Veðurstofan gerir ráð fyrir hægum vindi á landinu í dag og víða þurrviðri. Þó má búast við snjómuggu sums staðar suðaustanlands.
22.11.2020 - 07:28
Snjókoma, slydda og él í veðurkortunum
Veðurstofan spáir hægri suðlægri átt með dálitlum skúrum eða slydduéljum í dag. Bjart verður með köflum norðanlands og hiti verður á bilinu eitt til sjö stig.
10.11.2020 - 07:34
Hvít jörð á Siglufirði - „Ósköp notalegt“
Siglfirðingum brá eflaust mörgum í brún í morgun þegar við blasti hvít jörð. Þar er hiti nú í kringum frostmark en búst má við því að snjó taki upp í bænum þegar líða tekur á daginn.
21.09.2020 - 09:35
Slydda og jafnvel snjókoma í veðurkortunum
Í dag segir Veðurstofa Íslands vera útlit fyrir allhvassa eða hvassa suðvestanátt með skúrum, en þurrt verði í veðri á austanverðu landinu.
19.09.2020 - 07:10
Nokkuð snjóaði á norðaustanverðu landinu í nótt
Að sögn veðurfræðings á Veðurstofu hefur snjóað nokkuð í nótt á norðaustanverðu landinu, til að mynda á Mývatns- og Möðrudalsöræfum og á Vopnafjarðarheiði.
04.09.2020 - 05:38