Færslur: snapchat

Ætla að tvöfalda fjölda kvenna í tækniteymum
Snap Inc., móðurfélag smáforritsins Snapchat, ætlar að tvöfalda fjölda kvenkyns starfsmanna í tækniteymum sínum á næstu fimm árum. Sömuleiðis hyggst fyrirtækið tvöfalda fjölda starfsmanna í tækniteymum sem tilheyra minnihlutahópum. Í dag gaf fyrirtækið út skýrslu yfir fjölbreytileika starfsfólks í fyrsta skipti.
29.07.2020 - 23:32
Er Snapchat að deyja?
Í vikunni tilkynnti Sólrún Diego, áhrifavaldur og snappari, að hún væri hætt á Snapchat og ætlaði nú aðeins að notast við Instagram. Fréttirnar hafa fengið marga til að velta því fyrir sér hvort að Snapchat sé við dauðans dyr.
07.02.2019 - 10:33
Keppendur í Söngvakeppninni snappa
Frá og með sunnudeginum 31. janúar munu þátttakendur í Söngvakeppninni, flytjendur og höfundar, taka yfir RÚV snappið einn dag á mann í vikunni sem þau keppa.
28.01.2016 - 13:42