Færslur: Smittölur

Brýnir fyrir veiku fólki að fara ekki of snemma á fætur
Heimilislæknir segir grímunotkun, aukna sprittnotkun og tíðari handþvott hafa orðið til þess að minna hafi orðið um umgangspestir. Hún hvetur fólk til að halda því áfram og sýna þolinmæði gagnvart veikindum.
21.07.2021 - 11:50
Fjögur smit greindust innanlands í gær
Fjögur kórónuveirusmit greindust innanlands í gær, allir sem greindust voru í sóttkví. Í gær voru hátt í þrettán hundruð í sóttkví en ekki enn ljóst hvort og þá hversu mikið hefur fjölgað milli daga.  
27.03.2021 - 11:01
 · Innlent · COVID-19 · Smittölur