Færslur: Smittölur

2.415 greindust innanlands í gær
2.415 greindust með kórónuveiruna innanlands og var rúmur helmingur innanlandssýna jákvæður. Þetta kemur fram í uppfærðum bráðabirgðatölum á covid.is.
22.02.2022 - 10:38
Tólf hundruð smit í gær
Alls greindust 1.238 með kórónuveiruna hér á landi í gær. Þar af voru 1.074 smit innanlands og 164 á landamærunum. Þetta er nokkuð minna en í fyrradag þegar 1.466 greindust.
05.01.2022 - 10:48
548 greindust með Covid-19 innanlands
Alls greindust 586 með Covid-19 smit hér á landi í gær. Þar af voru 548 innanlandssmit og 38 landamærasmit. 229 þeirra sem greindust voru í sóttkví. Samanlagt eru nú 7.604 í einangrun og 6.075 í sóttkví. Þetta segir í bráðabirgðatölum frá almannavörnum.
02.01.2022 - 09:30
Viðtal
Styttist í að reglur verði hertar segir Þórólfur
Enn eitt kórónuveirusmitametið var slegið í gær en þá greindust 178 með smit og hafa ekki verið fleiri frá upphafi faraldurs á einum degi. Þórólfur Guðnason segir að það styttist í að þurfi að herða sóttvarnareglur ef þetta heldur áfram svona. 
Brýnir fyrir veiku fólki að fara ekki of snemma á fætur
Heimilislæknir segir grímunotkun, aukna sprittnotkun og tíðari handþvott hafa orðið til þess að minna hafi orðið um umgangspestir. Hún hvetur fólk til að halda því áfram og sýna þolinmæði gagnvart veikindum.
21.07.2021 - 11:50
Fjögur smit greindust innanlands í gær
Fjögur kórónuveirusmit greindust innanlands í gær, allir sem greindust voru í sóttkví. Í gær voru hátt í þrettán hundruð í sóttkví en ekki enn ljóst hvort og þá hversu mikið hefur fjölgað milli daga.  
27.03.2021 - 11:01
 · Innlent · COVID-19 · Smittölur