Færslur: Skólahreysti

Tveir skólar komnir áfram í úrslit Skólahreysti
Fyrstu undanriðlarnir í Skólahreysti fóru fram á Íþróttahúsinu á Akureyri í dag. Þar kepptust 18 skólar af Norður- og Austurlandi um tvo farmiða í úrslitin, sem fram fara 29. maí.
04.05.2021 - 21:37
Mynd með færslu
Í BEINNI
Keppni hafin í Skólahreysti
Keppni í Skólahreysti árið 2021 fer af stað á Akureyri í dag. Keppt verður í tveimur riðlum, klukkan 17:00 og 20:00. Skólarnir sem keppa eru 18 talsins, allir á Norður- og Austurlandi.
04.05.2021 - 16:33
Skólahreysti hefst með látum á Akureyri
Skólahreysti hefur göngu sína á ný þriðjudaginn 4. maí með tveimur beinum útsendingum frá Akureyri, klukkan 17 og klukkan 20. Skólarnir sem keppa eru 18 talsins, allir á Norður- og Austurlandi.
03.05.2021 - 16:12
Lindaskóli vann Skólahreysti annað árið í röð
Lindaskóli úr Kópavogi stóð í kvöld uppi sem sigurvegari í Skólahreysti árið 2020 eftir úrslitakvöld keppninnar í Laugardalshöll í kvöld. Skólinn varði þar með titil sinn frá því í fyrra.
30.05.2020 - 20:45
Keppt til úrslita í Skólahreysti í kvöld
Úrslitin ráðast í Skólahreysti í kvöld. Átta skólar keppa um að vera sá hraustasti á landinu í Laugardalshöll klukkan 19:40. Keppnin verður sýnd í beinni útsendingu á RÚV.
30.05.2020 - 15:30
Fjórir skólar hlutu sæti í úrslitum
Síðustu tveir undanriðlarnir voru kláraðir í Skólahreysti í Laugardalshöll í dag. Heiðarskóli og Grunnskólinn á Hellu fögnuðu sigri í sínum riðlum og tveir skólar til viðbótar hlutu sæti í úrslitum. Úrslitin fara fram í Laugardalshöll annað kvöld.
29.05.2020 - 18:35
Mynd með færslu
Í BEINNI
Síðustu undanriðlar Skólahreysti
Síðustu undanriðlar Skólahreysti fara fram í Laugardalshöll í dag. Tveir spennandi riðlar eru í boði en aðeins sigurvegari hvors riðils fær sæti í úrslitunum á morgun.
29.05.2020 - 14:24
Í BEINNI
Undankeppni í Skólahreysti
Keppt verður í tveimur riðlum í undankeppni Skólahreysti í Laugardalshöll í dag. Sýnt verður frá keppninni beint á RÚV. Keppni í fyrri riðlinum hefst kl. 14.30 og þeim síðari kl. 17.
28.05.2020 - 14:25
Myndskeið
„Heilmikill andi úti um allt land“
Keppni í Skólahreysti fer aftur af stað á fimmtudag eftir COVID-19 hlé. Skammt er eftir af skólaárinu hjá grunnskólakrökkum, því verður mikið span að ná að klára keppnirnar og verður keyrt stíft í Laugardalshöll.
26.05.2020 - 21:00