Færslur: skólahald

Skólahald á Þórshöfn fellt niður vegna smita
Grunnskólinn á Þórshöfn var lokaður í dag vegna fjölda covid smita í samfélaginu. Þetta er í fyrsta skipti sem skólanum er lokað vegna faraldursins og óvíst hvort hann verði opnaður næstu daga.
08.02.2022 - 14:43
Telur ákvörðun ráðherra vera byrjendamistök
Formaður félags grunnskólakennara telur byrjendamistök liggja að baki því að mennta- og barnamálaráðherra ætli ekki að fresta skólabyrjun eins og sóttvarnalæknir lagði til fyrir jól vegna kórónuveirunnar og fjöldasmita í samfélaginu.</p>
03.01.2022 - 09:21
Skólahald víða úr skorðum
Alls greindust 95 manns með kórónuveiruna í gær, þar of voru 53 í sóttkví við greiningu. Auk þess greindust 17 smit á landamærunum og voru greind smit í gær því alls 112.
29.11.2021 - 11:50
Hraðpróf komi ekki í stað sóttkvíar
Svokölluð hraðgreiningarpróf á kórónuveirunni eru mikið notuð víða í Evrópu við mismunandi aðstæður, meðal annars í skólum. Niðurstöður úr slíkum hraðprófum liggja alla jafna fyrir innan klukkustundar. Þórólfur Guðnason, sóttvarnalæknir, segir hraðpróf hafa sína kosti en þau komi ekki í stað sóttkvíar hér á landi.
11.08.2021 - 14:31
Skólar verða opnir - Engin breyting þar á frá fyrra ári
Forsætisráðherra og heilbrigðisráðherra segja að skólum verði haldið opnum í vetur, á því verði ekki breyting. Forsætisráðherra segir verða metið hvort þörf sé á frekari efnahagsaðgerðum. Fjármálaráðherra segir efnahagslegan skell ekkert í líkingu við þann fyrir ári síðan. 
03.08.2021 - 21:28