Færslur: Skjánotkun

Myndskeið
Að meðaltali sjö tíma á dag í símanum
Margir kannast við það að eyða of miklum tíma í símanum en með nýlegri uppfærslu getur fólk nú stjórnað skjátíma sínum betur. Sviðsstjóri hjá landlæknisembættinu segir að skjátími sé áskorun en ekki sé rétt að hræðast afþreyingu eins og samfélagsmiðla. Háskólanemi segist verja sjö klukkustundum á dag í símanum og sautján tímum á viku á samfélagsmiðlum.
21.11.2018 - 22:01
Skjánotkun veldur unglingum streitu og verkjum
Streita og álag og verkir tengdir því eru að aukast meðal norskra unglinga samkvæmt nýrri rannsókn sem Hermundur Sigmundsson, prófessor í lífeðlislegri sálfræði við Háskólann í Þrándheimi, birti nýlega. Stelpur virðast samkvæmt rannsókninni frekar upplifa álag og verki og vill Hermundur tengja það við veika sjálfsmynd sem aftur má svo tengja við notkun samfélagsmiðla.
05.07.2018 - 15:43