Færslur: Skipasmíði

Sjónvarpsfrétt
Fyrsta rafknúna flutningaskip heims
Heimsins fyrsta gámaskip sem gengur fyrir rafmagni var tekið í notkun í Noregi í dag. Skipið heitir Yara Birkeland og var siglt frá Horten til Óslóar í gær.
19.11.2021 - 19:38
Nýjum Brúarfossi formlega gefið nafn í Færeyjum
Brúarfossi, nýju gámaskipi Eimskips var gefið nafn með formlegum hætti á sunnudaginn var. Athöfnin fór fram á Skansabryggjunni nýju í Þórshöfn höfuðstað Færeyja sem er heimahöfn skipsins.
Hvetja til að bátnum Blátindi verði bjargað frá förgun
Stjórn Hollvina Húna II á Akureyri og stjórn Hollvina Magna í Reykjavík skora á stjórn Minjastofnunar Íslands og framkvæmda- og hafnarráð Vestmannaeyja að falla frá því að farga bátnum Blátindi.