Færslur: skíðaslys

Slasaður skíðamaður sóttur af þyrlu Landhelgisgæslunnar
Þyrla landhelgisgæslunnar sótti slasaðan skíðamann í fjöllin inn af Karlsá norðan Dalvíkur í dag. Lögreglunni á Norðurlandi eystra barst tilkynning um manninn laust fyrir klukkan tvö í dag. 
30.03.2022 - 17:32
Þrír skíðamenn fórust í austurrísku Ölpunum
Þrír skíðamenn fórust og tveir slösuðust þegar þeir urðu undir snjóflóði í fjallinu Lackenspitze í austurrísku Ölpunum í dag. Slysið varð skömmu fyrir klukkan tvö í dag að staðartíma en átta lentu í flóðinu.
04.12.2021 - 22:46
Björgunarsveitin á Dalvík sótti slasaða skíðakonu
Björgunarsveitin á Dalvík sótti slasaða skíðakonu innarlega í Karlsárdal norðan Dalvíkur. Björgunarfólkið fór á vélsleðum á vettvang og hlúði að konunni en hún hafði dottið á skíðum og var slösuð á fæti.
05.04.2021 - 15:47