Færslur: Skerjafjörður

Viðtöl
20 ár frá Skerjafjarðarslysinu: „Alltaf erfiður dagur“
Tuttugu ár eru í dag frá mannskæðu flugslysi í Skerjafirði sem kostaði sex mannslíf. Kona sem missti son sinn í slysinu segist á hverju ári finna til með foreldrum sem bíða eftir að börnin þeirra skili sér heim eftir verslunarmannahelgi. 
07.08.2020 - 18:39
Það gustar um uppbyggingaráform í Skerjafirði
Áætlanir borgarinnar gera ráð fyrir því að umferð um Einarsnes, litla íbúðagötu í Skerjafirði, tæplega sexfaldist vegna 1200 nýrra íbúða sem eiga að rísa á svæðinu. Íbúi sem er ósáttur við fyrirhugaða umferðaraukningu segir borgina vera að troða skipulaginu ofan í kokið á hverfisbúum. Formaður skipulagsráðs segir íbúa engu þurfa að kvíða.
07.07.2018 - 21:17