Færslur: Skarphéðinn Berg Steinarsson

Staðfestir eineltismál en ekki tilefni til áminningar
Niðurstaða samskiptaráðgjafa staðfestir einelti af hálfu ferðamálastjóra. Ekki þótti tilefni til að víkja honum úr starfi eða veita áminningu og verður hann að óbreyttu skipaður til næstu fimm ára.
Teikn á lofti um að gosið laði að sér erlenda ferðamenn
„Fjöldi þeirra sem komið hafa til Íslands frá útlöndum í mars er svipaður og mánuðina á undan þó að upp á síðkastið hafi orðið vart við örlitla fjölgun,“ segir Skarphéðinn Berg Steinarsson ferðamálastjóri í samtali við fréttastofu. Tölfræði um mars liggi þó ekki endanlega fyrir.
Júlí betri fyrir ferðaþjónustuna en ætlað var
Skarphéðinn Berg Steinarsson ferðamálastjóri óttast ekki að fréttir af aukinni útbreiðslu kórónuveirunnar á Íslandi valdi afbókunum ferðamanna til skamms tíma.