Færslur: Skápasögur

Skápasögur
„Hvað er hommi?“
Árni Grétar Jóhannsson man eftir því að hafa heyrt samtal tveggja manna í útvarpinu þegar hann var sex ára. Þeir töluðu um hinsegin málefni þess tíma og sögðu í sífellu orðið hommi sem vakti forvitni Árna sem spurði pabba sinn: „Hvað þýðir það, hvað er hommi?“
Skápasögur
Ólýsandi hugarró að vera ég sjálfur
„Ég finn að ég er á réttri braut og það er ótrúlega frelsandi,“ segir Kristmundur Pétursson sem kom út sem trans maður árið 2021.
04.08.2022 - 13:30
Skápasögur
Mesta vinnan var að yfirvinna eigin fordóma
„Það er ótrúlega mikilvægt að koma út úr skápnum því þú ert ekki heil fyrr en þú hættir að fela stóran og mikilvægan hluta af þér,“ segir Ragnhildur Sverrisdóttir. Hún kom út úr skápnum sem lesbía á árunum í kringum 1980.
03.08.2022 - 15:44