Færslur: skapandi sumarstörf

Stærsti hópur Skapandi sumarstarfa frá upphafi
Á morgun er lokahátíð Skapandi sumarstarfa í Kópavogi. Þetta er fimtánda starfssumar Skapandi sumarstarfa. Á dagskránni er farandgallerý í bleikum ísskáp, útvarpsleikrit, tónlistargjörningar, myndlistarsýningar og margt fleira.
22.07.2020 - 12:37
Mikið búnar að áreita vini sína
Inga Steinunn Henningsdóttir, Björg Steinunn Gunnarsdóttir og Nikulás Tumi Hlynsson mynda saman sketsahópinn Viðundur. Fyrsti þáttur hópsins verður frumsýndur á morgun, föstudag, í Bíó Paradís.
28.06.2018 - 14:35