Færslur: skapandi sumarstörf

Tengivagninn
„Við förum vel með það sem okkur þykir vænt um“
Sigrún Perla Gísladóttir stendur fyrir verkefninu Sjávarmál í Skapandi sumarstörfum í Kópavogi. Þar rannsakar hún samband okkar við sjóinn frá ýmsum sjónarhornum, talar við bæði listafólk, fræðimenn og sjósundkappa en líka hvali og höfrunga.
20.07.2021 - 09:16
Mannlegi þátturinn
Vinkonur hafi ólíkan tilgang eftir tímabilum
Dýrmætt er þegar fólk nær að mynda djúp tengsl sín á milli og haldi samskiptum til lengri eða styttri tíma. Þetta segja stöllurnar Margrét Lóa Stefánsdóttir og Margrét Lára Baldursdóttir, en í sumar rýna þær í vinkonusambönd í skapandi sumarstarfi.
Stærsti hópur Skapandi sumarstarfa frá upphafi
Á morgun er lokahátíð Skapandi sumarstarfa í Kópavogi. Þetta er fimtánda starfssumar Skapandi sumarstarfa. Á dagskránni er farandgallerý í bleikum ísskáp, útvarpsleikrit, tónlistargjörningar, myndlistarsýningar og margt fleira.
22.07.2020 - 12:37
Mikið búnar að áreita vini sína
Inga Steinunn Henningsdóttir, Björg Steinunn Gunnarsdóttir og Nikulás Tumi Hlynsson mynda saman sketsahópinn Viðundur. Fyrsti þáttur hópsins verður frumsýndur á morgun, föstudag, í Bíó Paradís.
28.06.2018 - 14:35