Færslur: Skammtímaútleiga

Strangt eftirlit forsenda samnings við Airbnb
Með því að semja við Airbnb vill Reykjavíkurborg standa vörð um hagsmuni íbúa. Þetta segir borgarstjóri. Í síðustu viku samþykkti borgarráð Reykjavíkurborgar að stofna samninganefnd sem á að hefja viðræður við ferðaþjónustufyrirtækið Airbnb. Nefndin ætlar að taka mið af samningum sem borgaryfirvöld í Amsterdam og Lundúnum hafa gert við stórfyrirtækið. 
16.10.2017 - 16:22