Færslur: Skálafell

Snjóleysi gott fyrir vegfarendur, síðra fyrir skíðafólk
Mjög lítið hefur snjóað á höfuðborgarsvæðinu í vetur. Búast má við að þau sem þurfa að komast leiðar sinnar um götur og gangstíga fagni því en að brúnin sé þyngri á skíðafólki.
Snjóframleiðsla og lyfta komist í gagnið 2021
Tveimur útboðum vegna uppbyggingar á skíðasvæðum höfuðborgarsvæðisins í Bláfjöllum og Skálafelli lýkur 8. október. Annað þeirra snýst um tvær nýjar stólalyftur á skíðasvæðinu í Bláfjöllum sem setja á upp á næsta ári og árið 2023.
22.09.2020 - 13:39
Slasaðist alvarlega á fjallahjóli á Skálafelli
Hjólreiðamaður á fjallahjóli slasaðist alvarlega á Skálafelli í kvöld. Tilkynning barst Neyðarlínu um klukkan 20 og voru tveir sjúkrabílar og sexhjól eða fjallabíll, sendir á staðinn. Þetta staðfestir Sig­ur­jón Hendriks­son, varðstjóri hjá slökkviliðinu á höfuðborg­ar­svæðinu.