Færslur: Skæruliðar

Bardagar milli stjórnarhers og skæruliða í Kongó
Skæruliðar M23 hreyfingarinnar í Lýðstjórnarlýðveldinu Kongó hafa náð nokkrum þorpum í austanverðu landinu á sitt vald. Skæruliðasveitirnar og stjórnarherinn hafa barist síðustu daga í Rutshuru-héraði.
Kjósendur í Kólumbíu velja forsetaframbjóðendur
Kjósendur í Kólumbíu fengu í dag tækifæri til að velja þrjá af sex sem verða í framboði til forseta í kosningum 29. maí. Ekki þykir útilokað að vinstri maður verði fyrir valinu í fyrsta skipti í sögu landsins.
Þrír fórust í sprengjutilræði á kólumbískum flugvelli
Tveir lögreglumenn fórust í sprengingu við Cucuta alþjóðaflugvöllinn nærri landamærum Kólumbíu og Venesúela í dag. Litið er á atvikið sem hryðjuverk en tilræðismaðurinn fórst einnig þegar hann reyndi að flýja flugvallarsvæðið.
Illræmdur FARC liði sagður fallinn í valinn
Fyrrverandi leiðtogi Byltingarhers Kólumbíu, FARC er sagður hafa verið skotinn bana í nágrannaríkinu Venesúela. Tilræðismennirnir eru sagðir vera aðrir uppreisnarmenn.
RSÍ fordæmir aðför Samherja að æru og málfrelsi
Aðalfundur Rithöfundasambands Íslands (RSÍ) segir í ályktun að með öllu ólíðandi sé að stundaðar séu ofsóknir, njósnir og skæruhernaður gegn fréttamönnum, rithöfundum og öðrum sem taka þátt í opinberri umræðu í samfélaginu.
Þrettán fallin í fjöldamorðum í Kólumbíu
Að minnsta kosti þrettán eru látin í tvennum fjöldamorðum í Suður-Ameríkuríkinu Kólumbíu. Frá því er greint í tilkynningu stjórnvalda í dag að atburðirnir hafi átt sér stað í Antioquia-héraði í norðvesturhluta landsins og Cauca í suðvesturhlutanum.
22.11.2020 - 23:32