Færslur: skaðaminnkun

Sjónvarpsfrétt
Beðið í röðum eftir þjónustu fyrsta neyslurýmisins
Fólk býður í röðum eftir þjónustu neyslurýmis sem nú hefur verið starfrækt í tvo mánuði. Rauði krossinn annar ekki eftirspurn og kallar eftir öðru og stærra rými. 
Sjónvarpsfrétt
Lífsbjargandi nefúði markar tímamót í skaðaminnkun
Nefúði sem getur komið í veg fyrir dauðsföll vegna lyfjamisnotkunar er nú aðgengilegur vímuefnanotendum þeim að kostnaðarlausu. Kristín Davíðsdóttir, teymisstjóri skaðaminnkunar hjá Rauða krossinum, segir þjónustuna marka tímamót. 
18.05.2022 - 18:55
Sjónvarpsfrétt
Vilja afstýra ofskömmtun með fyrsta neyslurýminu
Fyrsta neyslurýmið hér á landi er tilbúið til notkunar og verður opnað á morgun. Verkefnastýra Frú Ragnheiðar segir að mikil eftirspurn sé eftir þessu nýja úrræði.
09.03.2022 - 21:50
Heimilt að nota bíl Frú Ragnheiðar sem neyslurými
Með bráðabirgðaákvæði í nýstaðfestri reglugerð heilbrigðisráðherra verður heimilt að nota annan bíla Frúar Ragnheiðar tímabundið sem neyslurými. Á síðasta ári var lögum breytt þannig að sveitarfélögum er heimilt að reka neyslurými með skaðaminnkun að leiðarljósi.
Landlæknir styður afglæpavæðingu neysluskammta
Embætti landlæknis tekur undir áherslur í frumvarpi Svandísar Svavarsdóttur heilbrigðisráðherra um breytingu á lögum um ávana- og fíkniefni, en verði það að lögum mun varsla ávana- og fíkniefna í takmörkuðu magni sem telst til eigin nota ekki varða við lög.
Frú Ragnheiður verður á vaktinni yfir hátíðirnar
Sjálfboðaliðar á vegum Rauða krossins keyra um á bílnum Frú Ragnheiði um höfuðborgarsvæðið yfir hátíðirnar og þjónusta skjólstæðinga sína ásamt því að koma til þeirra jólagjöfum og jólamat. Bíllinn er sérinnréttaður til að veita heilbrigðisþjónustu í nærumhverfi skjólstæðinga.