Færslur: #skaðabætur

Hætta af öllum lausum húsgögnum á heimilum
Sænski húsgagnaframleiðandinn IKEA samþykkti í dag að greiða foreldrum bandarísks drengs, sem lést árið 2017 þegar kommóða féll ofan á hann, 5,5 milljarða króna í skaðabætur. Kommóðan hefur verið endurhönnuð og er seld hér á landi. Framkvæmdastjóri IKEA á Íslandi segir mikilvægt að festa slík húsgögn kyrfilega við veggi.
07.01.2020 - 19:04