Færslur: Sjúkrahótel

Sjúkrahótelið verður opnað í næsta mánuði
Sjúkrahótel við Landspítalann við Hringbraut verður tekið í notkun í næsta mánuði. Mikil eftirvænting er eftir hótelinu, að sögn Guðlaugar Rakelar Guðjónsdóttur, framkvæmdastjóra flæðisviðs Landspítala.
19.03.2019 - 15:19
Myndskeið
Sjúkrahótel mun kannski hýsa erlenda ferðamenn
Líkur standa til að nýtt sjúkrahótel Landspítalans muni hýsa erlenda ferðamenn í bland sjúklinga spítalans og aðstandendur þeirra. Enn er óvíst hver rekur hótelið þegar það verður opnað en stefnt er að því að bjóða út reksturinn, þvert á óskir Landspítalans. Enn er framkvæmdum ekki lokið við hótelið en verktaki átti að afhenda húsið í gær.
Nýja sjúkrahótelið líklega í notkun um áramót
Boðað var til verklokaúttektar á nýja Sjúkrahóteli Landspítalans síðasta föstudag. Framkvæmdastjóri Nýs Landspítala segist eiga von á að hótelið verði tekið notkun um áramót.
21.10.2018 - 12:08
Nýtt sjúkrahótel kannski tilbúið í haust
Sjúkrahótel Landspítalans verður kannski tilbúið í haust, að því er kemur fram í Morgunblaðinu í dag. Upphaflega stóð til að afhenda húsið vorið 2017.
27.09.2018 - 08:06
Saga sjúkrahótelsmálsins - Áralangar deilur
Linnulausar deilur hafa verið um rekstur sjúkrahótels í Ármúla frá því árið 2011, að reksturinn var boðinn út. Sjúkratryggingar Íslands og Landspítalinn hafa deilt hart um árangur samningsins þann tíma. Ítrekaðar athugasemdir hafa verið gerðar af eftirlitsaðilum og sjúklingum sem þar hafa dvalið, eins og kom fram í umfjöllun Kastljóss um málið síðastliðið sumar.
24.01.2016 - 16:40