Færslur: Sjoppur

Sjoppur, fjöll & fegurð - Fyrsti þáttur
Í þáttunum Sjoppur, fjöll & fegurð munum við fylgja þeim Henrik, Ingu og Mikael í ævintýralegu ferðalagi þeirra um landið. Þau sýna okkur hvað það er ótrúlega auðvelt og ódýrt að sækja magnaðar upplifanir í náttúru Íslands.
24.08.2018 - 14:05