Færslur: Sjónvarpsdagskráin

Áhorf á fréttir Stöðvar 2 minnkar um helming
Alls horfðu 10,8% landsmanna á aldrinum 12 til 80 ára á fréttir Stöðvar 2 vikuna 18. til 24. janúar. Sú tala sýnir meðaláhorf á hverja mínútu fréttatíma hvern dag. Hafa ber í huga að fleiri horfðu samtals á fréttatímana yfir vikuna. Meðaláhorf á hvern fréttatíma RÚV var 29,9% í síðustu viku. 
Norskar unglingsstelpur hrista upp í hefðum
Norski unglingaþátturinn Skömm (Skam) hefur farið eins og eldur í sinu um norskt samfélag og vakið athygli langt út fyrir landsteinana; bæði fyrir eldfim umfjöllunarefni og nýjungar í dreifingarleiðum.
02.11.2016 - 16:07