Færslur: Sjón

Sjónvarpsfrétt
Þróaði genameðferð sem bætir sjón fólks
Íslenskur prófessor í augnlækningum sem þróaði genameðferð sem bætir sjón fólks segir að það sé eins og draumur að geta aukið lífsgæði fólks með þessum hætti. Meðferðin var fyrst reynd á hundum og nú hafa um 400 manns víða um heim fengið bætta sjón.
11.06.2022 - 19:45
Pistill
„Smá djók hjá Sjón að skíra karakterinn Melkorku“
„Melkorka er dálítið fræg meðal fólks sem mætti eitthvað í tíunda bekk,“ segir Ísadóra Bjarkardóttir sem leikur Melkorku í nýju mynd Sjóns, The Northman. Þórður Ingi Jónsson var á frumsýningunni og ræddi við aðstandendur myndarinnar.
27.04.2022 - 10:26
Víðsjá
Skoðaði stelpur á rúntinum og ræddi við leiði Kjarvals
Þegar skáldið Sjón var unglingur hópuðust jafnaldrar hans gjarnan við Hallærisplanið svokallaða og fóru saman á rúntinn. Fyrst um sinn kíkti hann gjarnan og fylgdist með stelpum, svo fór hann að yrkja ljóð og pukrast einn í Hólavallakirkjugarði að ræða við Jóhannes Kjarval.
06.04.2022 - 16:21
The Northman frumsýnd í Lundúnum
Víkingakvikmyndin The Northman var frumsýnd í Lundúnum í kvöld. Skáldið Sjón skrifar handrit myndarinnar ásamt leikstjóranum Robert Eggers. Söngkonan Björk er meðal leikenda myndarinnar.
Björk í nornargervi í fyrstu Northman-stiklunni
Fyrsta stiklan fyrir víkingamynd Roberts Eggers og Sjón var frumsýnd í dag. Myndin gerist á Íslandi á víkingaöld og fer Björk Guðmundsdóttir með hlutverk nornar í henni.
20.12.2021 - 15:09
Menningin
Ótrúlegt ferðalag Dýrsins frá skissubók á hvíta tjaldið
Kvikmyndin Dýrið með Noomi Rapace og Hilmi Snæ í aðalhlutverkum var frumsýnd á kvikmyndahátíðinni í Cannes og hreppti þar verðlaun í flokknum frumlegasta myndin. Kvikmyndinni lýsir Valdimars Jóhannsson leikstjóri sem klassískri sögu með einu súrrealísku elementi.  
Kvikmynd Valdimars Jóhannssonar á aðaldagskrá í Cannes
Dýrið eftir Valdimar Jóhannsson hefur verið valin til þátttöku í Un Certain Regard keppni, sem er hluti af aðaldagskrá alþjóðlegu kvikmyndahátíðarinnar í Cannes, sem fer fram dagana 6. - 17. júlí.
03.06.2021 - 11:17
Sjón og Hallgrímur sæmdir heiðursorðu Frakka
Rithöfundarnir Sjón og Hallgrímur Helgason hafa verið sæmdir franskri heiðursorðu lista og bókmennta.
11.03.2021 - 10:38
Lestin
Hefði sennilega ekki gert víkingamynd með neinum öðrum
Á dögunum var tilkynnt að Sjón hefði skrifað handritið að nýjustu kvikmynd bandaríska leikstjórans Robert Eggers, sem af mörgum er talinn einn áhugaverðasti leikstjóri heims um þessar mundir. Þeir kynntust yfir laxi í kvöldverðarboði hjá Björk Guðmundsdóttur, segir skáldið.
14.09.2020 - 17:41
Alþjóðlegur dagur listar
Listin að muna
Í dag er alþjóðlegur dagur listarinnar haldinn hátíðlegur víða um heim með tilheyrandi vandkvæðum vegna stöðu heimsfaraldursins. Bandalag íslenskra listamanna sendir frá sér ávarp sem rithöfundurinn Sjón flytur.
15.04.2020 - 15:20
Lestin
Herörin gegn ofbeldismyndum á Íslandi
Þann 23. mars 1983 voru lög um bann við ofbeldismyndum samþykkt. Tveimur árum síðar var birtur svonefndur bannlisti, með 67 kvikmyndum, sem ólöglegt var með öllu að dreifa eða sýna á Íslandi. Rassía var gerð á vídeóleigum og Páll Óskar Hjálmtýsson var kallaður til lögreglu.
30.11.2019 - 09:06
Gagnrýn
Lágstemmd bók um kræsilegan efnivið
Gagnrýnendur Kiljunnar segja bók Sjóns um ungan nasista í Reykjavík frábærlega stílað verk og efniviðinn mjög kræsilegan. „Þetta er svo áhugaverður efniviður og áhugaverð persóna en hann hefði mátt kafa meira í persónuna, finnst mér,“ segir Sverrir Norland, nýr gagnrýnandi Kiljunnar.
23.10.2019 - 20:10
Viðtal
Fólkið sem tignaði Hitler
„Ég áttaði mig á að besta tækið til að nálgast þetta verk væri að muna eftir sjálfum mér sem ungsúrrealista í Breiðholtinu. Í litlu herbergi stóð ég í sífelldum bréfaskrifum við súrrealista um allan heim og átti mér draum um að hér yrði súrrealískur veruleiki 2019,“ segir rithöfundurinn Sjón sem sendir nú frá sér nýja skáldsögu sem fjallar um veruleika íslenskra nasista á sjötta áratugnum.
09.10.2019 - 20:10
Skáld Bretlandseyja og hugmyndin um norðrið
„Ég get bara byrjað á miklum upphrópunum og yfirlýsingum og sagt að þetta séu þrjú af helstu núlifandi skáldum enskrar tungu,“ segir rithöfundurinn Sjón um komu þriggja skálda til Íslands.
19.06.2019 - 15:35
Ljóðin í sprekinu
„Þetta eru ekki tákn í þeim skilningi að þessi form þýði eitthvað ákveðið. Kannski er þetta meira í átt við það hvernig maður skilur tónlist – það er ekki merkingarleysa en það er ekki bókstafsmerking,“ segir Guðjón Ketilsson myndlistarmaður um verkin á sýningu sinni Teikn, sem stendur yfir í Listasafni Reykjanesbæjar um þessar mundir.
Ýktur heimur sem hentar gömlum súrrealista
Mánasteinn, skáldsaga eftir Sjón, gerist á miklum örlagatímum í sögu þjóðarinnar. Í henni er sjónum beint að afkimum höfuðstaðarins og íslensks samfélags á öndverðri 20. öld sem ekki höfðu verið mikið í dagsljósinu. Sagan er ein fimm hljóðbóka í jólapakka Rásar 1 og menningarvefs RÚV.
20.12.2018 - 10:37
Viðtal
Íslenskt skáld er sá sem skáldar á Íslandi
Hvenær verða til innflytjendabókmenntir á Íslandi? Þessari spurningu er fljótsvarað að mati skáldsins Sjón: Innflytjendabókmenntir eiga sér langa sögu á Íslandi.
01.12.2018 - 16:05
Sjón með bestu nýju óperu ársins í Evrópu
Ópera eftir Sjón hefur hlotið evrópsku Fedora-Generali verðlaunin sem besta frumsamda ópera ársins 2018. Óperan er fordæmalaus upplifun sem víkkar út landamæri segir í umsögn dómnefndar.
Kabarett og ljóðlist í eina sæng
Listviðburðahópurinn Huldufugl stendur að ljóðakvöldinu Rauða skáldahúsinu sem nú er haldið í fjórða skipti. Viðburðurinn er haldinn í Iðnó á skírdag og samanstendur af ljóðalestri í bland við sviðslistir, gjörninga, dans og tónlist.
Íslenskir rithöfundar tilnefndir til IMPAC
Yrsa Sigurðardóttir, Jón Kalman Stefánsson og Sjón eru meðal rithöfunda sem tilnefndir eru til alþjóðlegu Dublin-bók­mennta­verðlaun­anna, eða IMPAC-verðlaunanna.
Í beinni
Nóbelsverðlaunin í bókmenntum tilkynnt í dag
Tilkynnt verður hver fær Nóbelsverðlaunin í bókmenntum í ár klukkan 11 að íslenskum tíma. Það þykir líklegt að Sænska akademían fari varlegar í vali sínu í þetta sinn, eftir úlfaþytinn í fyrra, þegar Bob Dylan fékk þau.
Jón Kalman og Sjón orðaðir við Nóbelsverðlaun
Sjón og Jón Kalman Stefánsson hafa rokið upp á listum veðbanka yfir rithöfunda sem þykja líklegir til að fá Nóbelsverðlaunin í bókmenntum. Sænska akademían kynnir hver fær verðlaunin á morgun.
04.10.2017 - 11:05
Sjón skilar handriti í framtíðarbókasafn
Skáldið Sjón hefur skilað framlagi sínu til Framtíðarbókasafnsins í Osló, þar sem verk 100 rithöfunda verða geymd ólesin til ársins 2114. Framtíðarbókasafnið er hugverk skosku listakonunnar Katie Paterson.
07.06.2017 - 18:03
Úthugsað meistaraverk
Þríleikurinn CoDex 1962 eftir Sjón er úthugsað meistaraverk segir gagnrýnandi Víðsjár, „þar sem hann beitir ýmsum frásagnarsniðum og  raðar saman ólíkum bókmenntagreinum í fantastísku furðuverki sem getur ekki annað en hrifið lesanda með sér.“
05.01.2017 - 12:52
Mánasteinn meðal bóka ársins í Financial Times
Financial Times birti á dögunum lista yfir bestu bækur ársins. Dagblaðið leitaði til rithöfunda og greinahöfunda við valið og er skáldsaga Sjóns, Mánasteinn: drengurinn sem aldrei var til, þar á meðal.
07.12.2016 - 18:13