Færslur: Sjómannadagurinn

Vildu strika yfir Sjómannadaginn og tendrun jólaljósa
Menningar-og safnanefnd Akranesbæjar telur að þeir fjármunir sem nefndin fær dugi ekki fyrir fyrirhuguðum viðburðum og hátíðarhöldum sem haldnir eru árlega. Því sé ekkert annað í stöðunni en að fækka þeim og leggur nefndin því til að hætt verði að halda upp á Írska vetrardaga og Sjómannadaginn og að engin sérstakur viðburður verði tengdur tendrun jólaljósa á jólatréi á Akratorgi.
30.01.2020 - 16:46