Færslur: Sjómannadagurinn

Minnast þeirra sem hafa látist á sjó
Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra óskar sjómönnum, fiskvinnslufólki og fjölskyldum þeirra til hamingju með sjómannadaginn í færslu á Facebook í morgun.
06.06.2021 - 09:45
Sjómenn að farast úr spennu eftir langa veisluþurrð
Misjafnt er eftir sveitarfélögum hvort sjómannadagurinn verður haldin hátíðlegur um helgina. Búið er að aflýsa Hátíð hafsins í Reykjavík á meðan sjómenn á Ólafsfirði eru að farast úr spenningi yfir hátíðarhöldum helgarinnar.
03.06.2021 - 12:21
Vildu strika yfir Sjómannadaginn og tendrun jólaljósa
Menningar-og safnanefnd Akranesbæjar telur að þeir fjármunir sem nefndin fær dugi ekki fyrir fyrirhuguðum viðburðum og hátíðarhöldum sem haldnir eru árlega. Því sé ekkert annað í stöðunni en að fækka þeim og leggur nefndin því til að hætt verði að halda upp á Írska vetrardaga og Sjómannadaginn og að engin sérstakur viðburður verði tengdur tendrun jólaljósa á jólatréi á Akratorgi.
30.01.2020 - 16:46