Færslur: Sjóflutningar

Enn er leitað að skipverjum á Kínahafi
Leit stendur enn yfir að fjörutíu skipverjum af flutningaskipi sem hvolfdi í ofsaveðri á austanverðu Kínahafi.
04.09.2020 - 02:36
Aðrar hafnir í Líbanon taka við hlutverki Beirút
Hafnarborginni Trípóli norður af Beirút er ætlað að taka tímabundið við hlutverki höfuðborgarinnar sem aðalhöfn Líbanons.
Myndskeið
Nýtt kaupskip Eimskips skráð í Færeyjum
Nýtt kaupskip Eimskips er skráð í Færeyjum og siglir því undir færeyskum fána. Forstjóri félagsins segir Færeyjar hafa það umfram Ísland að bjóða upp á alþjóðlega skipaskrá. Þá skipti skattaumhverfi máli.
14.07.2020 - 22:48