Færslur: Sjóflutningar

Timbur flutt sjóleiðina til Akureyrar
Í síðustu viku var um tuttugu og sex þúsund rúmmetrum af timbri landað í Akureyrarhöfn. Fyrirtækið Byko stendur fyrir sendingunni en um árabil hefur öllu byggingarefni verið landað í Reykjavík og því síðan ekið um allt land með flutningabílum.
26.04.2022 - 16:03
Stöðvuðu smygl á hálfu tonni kókaíns til furstadæmanna
Lögregluyfirvöld í Sameinuðu arabísku furstadæmunum tilkynntu í dag að um hálft tonn af hreinu kókaíni hefði verið gert upptækt í afar viðamikilli lögregluaðgerð sem gekk undir heitinu „Sporðdrekinn“. Þung viðurlög liggja við eiturlyfjasmygli til landsins.
Fundu ekkert skip til að leysa Baldur af hólmi
Þrátt fyrir ítarlega leit hefur enn ekki fundist skip til að leysa Breiðafjarðarferjuna Baldur af hólmi. Eigi siglingar yfir Breiðafjörð að halda áfram þarf að laga hafnarmannvirki á Brjánslæk og í Stykkishólmi.
Enn er leitað að skipverjum á Kínahafi
Leit stendur enn yfir að fjörutíu skipverjum af flutningaskipi sem hvolfdi í ofsaveðri á austanverðu Kínahafi.
04.09.2020 - 02:36
Aðrar hafnir í Líbanon taka við hlutverki Beirút
Hafnarborginni Trípóli norður af Beirút er ætlað að taka tímabundið við hlutverki höfuðborgarinnar sem aðalhöfn Líbanons.
Myndskeið
Nýtt kaupskip Eimskips skráð í Færeyjum
Nýtt kaupskip Eimskips er skráð í Færeyjum og siglir því undir færeyskum fána. Forstjóri félagsins segir Færeyjar hafa það umfram Ísland að bjóða upp á alþjóðlega skipaskrá. Þá skipti skattaumhverfi máli.
14.07.2020 - 22:48