Færslur: Sjálfsást

Setjum pressu með ósveigjanlegum reglum
Ef þú getur ekki elskað sjálfan þig, hvernig í ósköpunum ætlar þú að elska einhvern annan? Hvernig metum við hvers virði við erum sem manneskjur og hvers vegna flækist sjálfsástin fyrir svona mörgum?
08.10.2019 - 14:43
„Ég elska“ þýðir að ég vilji að þú sért
Það að elska þýðir að ég lít svo á að þínar þarfir skipti að minnsta kosti jafn miklu máli og mínar. En hvernig sýnir maður þá sjálfsást? Nína Hjálmarsdóttir ræddi við Guðbrand Árna Ísberg, sálfræðing, í nýjasta þætti af Ástinni á mánudag.
19.03.2019 - 16:56