Færslur: Simone de Beauvoir

Pistill
„Konur skulu þegja á safnaðarsamkomum“
Í Tengivagninum var litið aftur til fortíðar og rýnt í árþúsundalanga sögu af kúgun kvenna. Melkorka skoðaði tvo kvenhöfunda frá gjörólíkum tímum og gerði samanburð á bókmenntaverkum Simone de Beauvoir og Kristínar frá Pizan
02.08.2021 - 09:00
Víðsjá
Konan sem umbreytti því hvað merkir að vera kona
„En ef það er eitthvað eitt sem hægt er að læra af lífi Simone de Beauvoir þá er það eftirfarandi: Engin verður hún sjálf algjörlega upp á eigin spýtur,“ segir rithöfundurinn Þórdís Gísladóttir um nýlega ævisögu franska heimspekikvendisins.
10.05.2020 - 15:22
Ástarbréf Simone de Beauvoir seld
Yale-háskólinn í Bandaríkjunum hefur keypt 112 ástarbréf heimspekingsins og femínistans Simone de Beauvoir. Seljandinn er sjálft viðfang ástarbréfanna, leikstjórinn Claude Lanzmann.
22.01.2018 - 15:49