Færslur: Simon Rattle

Beðið eftir Rattle
Breski hljómsveitarstjórinn Sir Simon Rattle snýr nú aftur til Bretlands til að stjórna LSO hljómsveitinni næstu árin. Áhuginn á endurkomu hans til London er mikill en ummæli Rattle, um að hann hefði ekki endilega tekið starfinu ef hann hefði vitað af Brexit, hafa vakið athygli.
09.09.2017 - 10:14