Færslur: Silja Hauksdóttir

Viðtal
Líkindi Systrabanda við leikrit vekja umtal
Þáttaröðin Systrabönd hefur víðast hvar fengið jákvæð viðbrögð áhorfenda. Umtal um líkindi þáttanna við leikverk Kristínar Eiríksdóttur, Hystory, er hins vegar hávært á samfélagsmiðlum.
Viðtal
Samanburðarrannsókn á æviskeiðum tveggja kvenna
Í útvarpsleikritinu Með tík á heiði er sögum tveggja kvenna frá ólíkum tímabilum fléttað saman. Höfundur verksins vonar að til verði stærri frásögn, um konur, kvenleika og líkama kvenna, með því að segja þessar sögur samhliða.
Agnes Joy verður framlag Íslands á Óskarnum
Kvikmyndin Agnes Joy verður framlag Íslands til Óskarsverðlauna 2021. Myndin sópaði að sér verðlaunum á Edduhátíðinni í vor, hún varð hlutskörpust um valið á kvikmynd ársins auk þess sem hún var verðlaunuð fyrir handrit, sem byggir á hugmynd Mikaels Torfasonar.
25.11.2020 - 18:51
„Átti ekki von á að þið færuð að bomba Eddum á okkur!“
Geðshræring Silju Hauksdóttur leyndi sér ekki þegar henni var í gær tilkynnt að kvikmyndin Agnes Joy, í hennar leikstjórn, hefði verið valin kvikmynd ársins á óhefðbundinni Edduverðlaunahátíð sem var á dagskrá RÚV í gær.
07.10.2020 - 16:35
Sýning sem segði „búmm“ ef ekki væri fyrir faraldurinn
Einar Örn Benediktsson segir Kópavogskróniku vera straumlínulagaða og skemmtilega sýningu en henni hefði vegnað betur í eðlilegra árferði fyrir fullum sal grímulausra áhorfenda.
Segðu mér
Leikgerð Kópavogskróniku var áreynslulaus getnaður
Silja Hauksdóttir, leikstjóri, stendur nú í ströngu en hún leikstýrir Kópavogskróniku sem frumsýnt verður í Kassanum í Þjóðleikhúsinu laugardaginn 14. mars. Silja hefur aldrei áður leikstýrt í leikhúsi og segir hún að þrátt fyrir að margt sé ólíkt með kvikmynda- og leikhúsleikstjórn sé einnig margt ótrúlega líkt og í báðum tilvikum snúist þetta um að skapa gott andrúmsloft.
Gagnrýni
Ljúfsár gamanmynd þar sem ekkert klikkar
„Handritið og persónusköpunin er það sterk að kvikmyndin fellur aldrei í neinar klisjugildrur eins og hefði verið hætt við með þennan efnivið,“ segir kvikmyndarýnir Lestarinnar sem er um yfir sig hrifinn af Agnesi Joy eftir Silju Hauksdóttur.
Gagnrýni
Ekki snöggan blett að finna á Agnesi Joy
„Agnes Joy er einstaklega vel leikin kvikmynd og samleikur helstu leikara svo hárfínn að vandaður að söguefniviðurinn fær hreinlega vængi,“ segir Heiða Jóhannsdóttir gagnrýnandi í umfjöllun sinni um kvikmyndina Agnesi Joy sem Silja Hauksdóttir leikstýrir.
Viðtal
Fjarlægur draumur fá aðalhlutverk á Íslandi
Kvikmyndin Agnes Joy var frumsýnd í gær. Myndin fjallar um brambolt fjölskyldu á Akranesi og stormasamt mæðgnasamband. „Fjölskyldan er frekar stöðnuð og komin út í horn í lífinu þegar við hittum þau fyrst. Öll frekar einmana í sinni litlu fjölskyldu í allri þessari nálægð samt,“ segir Silja Hauksdóttir leikstjóri.
17.10.2019 - 15:00